Slide background

Nýlagnir & viðhald pípulagna

Pípulagningaþjónustan á Akranesi hefur haldið uppi óslitinni starfsemi í um 40 ár og sér þar jöfnum höndum um nýlagnir og viðhald pípulagna.

Hafa samband
Slide background

Reynsla, þekking & góð þjónusta

Á sinni löngu vegferð hefur Pípulagningaþjónustan komið að öllum helstu bygginga framkvæmdum á Akranesi.

Sagan okkar
Slide background

Hvernig getum við astoðað?

Pípulagningaþjónustan er með aðsetur að Kalmannsvöllum 4a á Akranesi og eru sjö manns í fullu starfi hjá fyrirtækinu.

Hafa samband
Layer 1
Pípó ehf

Óslitin starfsemi í 50 ár

 

PÍPÓ ehf á Akranesi hefur haldið uppi óslitinni starfsemi í 50 ár og sér þar jöfnum höndum um nýlagnir og viðhald pípulagna. Haft hefur verið á orði að uppi á Skaga sé vandfundinn sá pípulagningamaður sem ekki hefur tekið út sína verklegu reynslu hjá Hafsteini Sigurbjörnssyni, stofnanda fyrirtækisins.

Image

Traust og vönduð vinnubrögð