Pípulagningarþjónustan
Óslitin starfsemi í um 40 ár
Pípulagningaþjónustan á Akranesi hefur haldið uppi óslitinni starfsemi í um 40 ár og sér þar jöfnum höndum um nýlagnir og viðhald pípulagna. Haft hefur verið á orði að uppi á Skaga sé vandfundinn sá pípulagningamaður sem ekki hefur tekið út sína verklegu reynslu hjá Hafsteini Sigurbjörnssyni, stofnanda fyrirtækisins.
